1. júní 2007

11. júní Sigurður Þorsteinsson - Ný áform um uppbyggingu Bláa Lónsins

 

Næsti Rótarýfundur  verður mánudaginn  11. júni  ( fundurinn 4. júní fellur niður)

 

Fundurinn verður haldinn í Jötunheimum Bæjarbraut 6 Garðabæ, nýju félagsheimili skátafélagsins Vífils og Hjálpasveitar skáta og hefst á hefðbundnum tíma kl 12.15.

 

Upptaka nýs  félaga mun fara fram á fundinum:

 

Sveinn Magnússon

 

Starfsgrein: Heilbrigðisþjónusta

  

Fundarefni dagsins er í höndum Menningarmálanefndar

 

Sigurður Þorsteinsson mun flytja erindi dagsins og fjalla um Ný áform um uppbyggingu Bláa Lónsins en Sigurður er búsettur á Ítalíu þar sem hann rekur hönnunarfyrirtæki og hefur verið einn helsti ráðgjafi við hönnun og uppbyggingu Bláa Lónsins.

 

Ingimundur Sigurpálsson mun kynna fyrirlesarann. 

 

3 mínútna erindið er í höndum Ólafs Nilssonar

 

Félagar hvattir til að mæta

 


Til baka


yfirlit funda